top of page

​TÓNSMIР

ALEXANDRA  CHERNYSHOVA

"SKÁLDIÐ OG BISKUPSDÓTTIRIN"

ÓPERA-DRAMA í II þáttum
 

 
Skáldið og Biskupsdóttirin 

Höfundur tónlistar: Alexandra Chernyshova
Höfundur handrits: Guðrún Ásmundsdóttir

 

Ópera um vináttu Hallgrímur Péturssonar og Ragnheiði Brynjólfsdóttir “Skáldið og Biskupsdóttirin”. Óperan skrifuð fyrir 11 einsöngvarar, 2 leikara, óperukór og óperuhljómsveit.


Ljóð: Rúnar Kristjánsson,Hallgrímur Pétursson,Brynjólfur Sveinsson,Guðný frá Klömbrum og Daði Halldórsson.

"Skáldið og Biskupsdóttirin" 


Ópera-drama í 2 þáttum


Tónlist : Alexandra Chernyshova 

Handrit : Guðrún Ásmundsdóttir  

Frumsýningar ár : 2014  

í Hallgrímskirkju, Saurbær í Hvalfirði, Ísland - á staðnum sem Hallgrímur Petúrsson var prestur og skrifaði eitt þekktasta ljóða verk Íslandinga - Passíusálma. 

Árið 2020 fékk fyrsta frumsamda ópera Alexöndru og Guðrúnar Ásmundsdóttur "Skáldið og Biskupsdóttirin" 1. sæti í alþjóðalegri tónskáldakeppni Isaak Dunajevskiy í Moskvu og lagið Ave María úr sömu óperu komst á topp tíu bestu í World Folk Vision alþjóðalegri tónlistarkeppni: https:// youtu.be/rbx2Gsy69x8


Facebook síða: https://www.facebook.com/ IcelandicOperaThePoetandtheBishopsdaughter

 


Flytjendur: 

Hallgrimur Petursson
Asgeir Pall Agustsson | baritón |


Ragnheidur, Biskupsdóttir

Alexandra Chernyshova | lýrísk-kólóratúr sópran|
 

Ragnheidur, yngri
Þorgerdur Sol Ivarsdottir | sópran |

 

Brynjolfur, Biskup í Skálhólti
Kristjan Johannsson | tenór |

 

Margret, frú í Skálhólti, móðir Ragnheiðar
Elsa Waage | contralto | 

 

Dadi Halldorsson / forn grísku kennari og elskulegi Ragnheiðar
Egill Arni Palsson | tenór | 


1stúlka
Isabella Dagrun Leifsdóttir | sópran | 

 

2 stúlka
Hanna Dora Gudbransdóttir | sópran |
 

3 stúlka
Margret Einarsdóttir | sópran | 

 

Prestur
Þorhallur Bardarson | baritón | 

 

Sögumaður
Guðrún Ásmundsdóttir | leikkona |

Skalholtsvein
Alexander Logi Jónsson | strákur | 

 

Helga
Sigrun Lilja Einarsdottir | kona |  

Kór
Hallgrimskirkja choir i Saurbæ, kórstjóri Szusana Budai

Hljómsveitarstjóri 

Magnús Ragnarsson

 

Poet and Bishops Daughter Alexandra Cher
poster skáldið og biskupsdóttirin.jpg
Опера «Поэт и дочь епископа» была представлена в Хвальфьордуре и Рейкьявике (Исландия), Москве (Россия), Киеве (Украина) и Токио (Япония)

Árið  2015, Alexandra gaf út nótnabók með 14 lögum : aríum, dúettum, trió og kór í útsetningum fyrir rödd og píanó úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin".

Tóndæmi:https://youtube.com/playlist?list=PL861UXjwNn4XHrWRM5tiWZR1AwwVvNEP9

Sópransöngkona - Tónskáld -  Кennari  ALEXANDRA CHERNYSHOVA    All rights reserved © 2018 www.alexandrachernyshova.com 

  • Spotify
  • YouTube
  • Instagram
  • Facebook
bottom of page